Mælingar á Heinabergsjökli

Föstudaginn 4. nóvember fóru nemendur úr inngangsáfanga að náttúruvísindum frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu í ferð til að mæla Heinabergsjökul. Með í ferðinni voru kennarar ásamt Kristínu Hermannsdóttur og Snævari Guðmundssyni frá Náttúrustofu Suðausturlands og Helgu Árnadóttur frá Vatnajökulsþjóðgarði. Hópurinn lagði af stað klukkan 8:00 og var keyrt upp að Heinabergsjökli. Veður var ágætt en nokkur … Halda áfram að lesa: Mælingar á Heinabergsjökli